Fréttir og viðburðir

Viltu hoppa á síðasta SME vagninn?

Nú hafa 62 íslensk fyrirtæki fengið styrk úr SME kerfi Evrópusambandsins og fleiri munu bætast við í þessum mánuði. Langflest þeirra hafa notið aðstoðar okkar hjá Evris og Inspiralia. Nú eru að verða breytingar á SME kerfinu hjá Evrópusambandinu og síðasti...

Styrkjatækifæri fyrir starfandi fyrirtæki

Starfandi fyrirtæki átta sig oft ekki á þeim fjármögnunarmöguleikum sem felast í hinum ýmsu styrkjum bæði á Íslandi og erlendis og halda oft (ranglega) að þau séu bara fyrir “nýsköpunarfyrirtæki”, “sprota” og “frumkvöðla”. Staðreyndin er sú að fjölmörg verkefni innan...

Tvö ný fyrirtæki bættust í hópinn

Tvö íslensk fyrirtæki bættust í hóp þeirra fjölmörgu sem hafa notið aðstoðar Evris og Inspiralia við að sækja og fá sk. SME styrki Evrópusambandsins. Það voru fyrirtæki Greenwolt og Cool Wool Box sem eiga það sameiginlegt að takast á við orku- og umhverfismál. Við...

Fengið stóra styrki með okkar aðstoð

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Vestibulum consectetur auctor tempor. Phasellus ut leo id leo euismod cursus. Nunc semper elit vehicula tellus egestas elementum. Nulla facilisi. Sed ultrices vestibulum elit, gravida molestie mi dignissim nec....

Að hraða vöruþróun

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Vestibulum consectetur auctor tempor. Phasellus ut leo id leo euismod cursus. Nunc semper elit vehicula tellus egestas elementum. Nulla facilisi. Sed ultrices vestibulum elit, gravida molestie mi dignissim nec....

Fleiri góðar fréttir úr heimi íslenskrar nýsköpunar!

Flygildi, Grid og Solid Clouds fá SME fasa 1 styrk frá Evrópusambandinu til vöruþróunar og undirbúnings til alþjóðlegrar markaðssetningar. Hljóta þau hver um sig 50 þúsund evrur. Bætast þau við langan lista nýsköpunarfyrirtækja sem Evris hefur aðstoðað við fjármögnun...

SagaNatura hlýtur rúmar 1.5 milljónir evra

Íslenski náttúruvöruframleiðandinn SagaNatura hefur með hjálp ráðgjafafyrirtækjanna Evris og Inspiralia hlotið 1.562.729 € í styrk frá Evrópusambandinu. Styrkinn hlýtur framleiðandinn fyrir vöruna SagaPro sem er klínískt rannsökuð náttúruvara framleidd úr ætihvönn og...

Góðar fréttir fyrir nýsköpun á Íslandi

Með stolti segjum við frá því að í lok árs 2018 fengu tvö íslensk fyrirtæki SME fasa 2 styrki frá Evrópusambandinu með aðstoð Evris og Inspiralia. Fyrirtækið Curio fékk rúmar tvær milljónir evra fyrir þróun á nýrri fiskvinnsluvél https://curio.is og fyrirtækið Carbon...

Fjölmörg ný tækifæri fyrir íslensk fyrirtæki í augsýn

Það eru breytingar framundan í styrkjakerfi ESB og samstarfsaðilar Inspiralia, þ.m.t Evris, eru nú samankomnir í Madrid til að rýna í þess sem vænta má. Fjöldamörg tækifæri fyrir íslensk fyrirtæki og stofnanir sem Evris mun kynna á næstunni!

Næsti kynningarfundur

Næsti kynningarfundur Evris og Inspiralia um evrópska styrkjamöguleika verður haldinn miðvikudaginn 28. nóvember n.k. í Íslenska Sjávarklasanum, Grandagarði 16. Fundurinn hefst kl. 9 og lýkur um 10.30 en í framhaldi af honum verður boðið uppá einkafyrirtæki þar sem...

Góður árangur í september og október

Þrjú íslensk fyrirtæki komust í gegnum SME fasa 1 í september sl með aðstoð okkar hjá Evris og Inspiralia. Það eru OZ, D-Tech og Syndis og óskum við þeim innilega til hamingju með góðan árangur og við hlökkum til að fylgja þeim áfram í fasa 2 og svo alla leið að...

Samstarf Evris og Poppins & Partners

Fyrirtækin Poppins & Partners ehf. og Evris ehf. hafa tekið höndum saman með það að leiðarljósi að efla stuðning við nýsköpun á Íslandi. Með markvissu samstarfi sín á milli vilja Poppins & Partners og Evris hámarka samlegðaráhrif þeirrar þjónustu, sem fyrirtækin tvö...

Fáðu fjármagn!

Poppins & Partners í samstarfi við Evris kynna Fáðu fjármagn! Ráðstefnu- og vinnustofudagur þar sem fjallað verður um fjármögnun sprotafyrirtækja. Dagsetning: 4. október 2018 Staðsetning: Hilton Nordica Reykjavík Tími: 8:45 - 12:00 (vinnustofur hefjast kl. 13/14)...

Erlendir fjárfestar og dreifingaraðilar

Samstarfsaðili Evris, fyrirtækið Toro Ventures, sérhæfir sig í tengja saman fyrirtæki í nýsköpun og erlenda fjárfesta og dreifingaraðila. Fyrirtækið er í eigu sömu aðila og Inspiralia sem hefur náð einstökum árangri við að sækja evrópska styrki til íslenskra...

Ný fyrirtæki bætast á listann

Fyrirtækin Skaginn hf og DT Equipment bættust í hóp þeirra íslensku fyrirtækja sem Evris og Inspiralia hafa aðstoðað við að sækja og fá stóra styrki frá ESB til vöruþróunar og undirbúnings alþjóðlegrar markaðssetningar. Eftirtalin fjögur fyrirtæki hafa fengið fasa 2...

Tvö íslensk fyrirtæki fá stóra styrki

Þær góðu fréttir bárust í síðustu viku að tvö íslensk fyrirtæki fái styrki samtals uppá 3,5 milljónir evra til þróunarstarfs og undirbúnings alþjóðlegrar markaðssetningar. Á þessu stigi gefum við ekki upp hvaða fyrirtæki það eru en hér er listi yfir þau 35 fyrirtæki...

Genís komið á lista yfir úrvals fyrirtæki

Fyrirtækið Genís á Siglufirði varð fyrst íslenskra fyrirtækja að komast í gegnum SME fasa 2 umsóknarferli Evrópusambandsins frá því nýjar verklagsreglur tóku gildi í ársbyrjun 2018. Reglurnar eru þannig að nú þurfa forráðamenn fyrirtækja sem skora hæst, í mati á...

Sex ný fyrirtæki komast í gegnum SME fasa

Sex íslensk fyrirtæki komust í gegnum SME fasa 1 umsóknarferlið í febrúar 2018. Þau nutu öll aðstoðar Evris og Inspiralia. Fyrirtækin eru: Curio, IceCal, Seafood IQ, Activity Stream, Þula og SAReye.

Nýtt verkefni fer af stað

Í byrjun árs 2017 hófst nýtt Erasmus+ verkefni sem Evris ses heldur utan um. Verkefnið heitir "Catch the BALL" og er framhald af hinu velheppnaða "BALL" verkefni sem lauk í september á siðasta ári. Samstarfsaðilar okkar í þessu nýja verkefni eru U3A Reykjavík,...

Íslensk fyrirtæki ná í gegn með Inspiralia

Inspiralia kom inn á íslenskan markað um mitt ár 2016. Á fyrsta ári fyrirtækisins hér á landi skrifuðu þau styrkumsóknir fyrir 21 íslenskt fyrirtæki í sk. SME Instrument H2020. Í lok ársins voru 12 fyrirtæki komin með vilyrði fyrir styrk og þrjú til viðbótar ansi...

Vertu í bandi!

Sed porttitor lectus nibh. Vivamus magna justo, lacinia eget consectetur sed, convallis at tellus. Quisque velit nisi, pretium ut lacinia in, elementum id enim. Pellentesque in ipsum id orci porta dapibus.

Við erum hér

Grandagarði 16, 101 Reykjavík

Sími

(354) 517 – 1600

Email Us

evris@evris.is