Styrkir

til umsóknaskrifa

Það útheimtir mikinn tíma og þekkingu að skrifa góða umsókn í erlenda samkeppnissjóði. Góður árangur Evris og Inspiralia í þeim efnum byggir á langri reynslu og þekkingu. Opinberir aðilar hér á landi styrkja fyrirtæki og stofnanir fjárhagslega til að kaupa sérfræðiþekkingu eins og þá sem við veitum enda miklir hagsmundir í húfi að vel takist til. Nánari upplýsingar neðar á síðunni.

Sóknarstyrkir

Rannís

Hægt er að sækja um sk. Sóknarstyrk Rannís til að fjármagna hluta af þeirri þjónustu sem við veitum vegna umsóknarskrifa í evrópska sjóði. Nánari upplýsingar um Sóknarstyrki Rannís er að finna hér:

https://www.rannis.is/sjodir/rannsoknir/soknarstyrkir

Uppbyggingarsjóðir

Sóknaráætlana landshluta

Nokkrir Uppbyggingarsjóðir Sóknaráætlana landshluta hafa veitt fyrirtækjum styrki til að kaupa sérfræðiaðstoð við að sækja styrki í erlenda samkeppnissjóði. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðum landshlutasamtaka sveitarfélaga.

http://ssv.is/uppbyggingarsjodur-vesturlands/

https://www.vestfirdir.is/is/verkefni/uppbyggingarsjodur

http://www.ssnv.is/is/uppbyggingarsjodur

https://www.eything.is/is/uppbyggingarsjodur/um-sjodinn

http://www.austurbru.is/is/uppbyggingarsjodur-austurlands-1

http://www.sass.is/uppbyggingarsjodur/

https://sss.is/blog/starfsemi/uppbyggingarsjodur/