Styrkir

til umsóknaskrifa

Það útheimtir mikinn tíma og þekkingu að skrifa góða umsókn sem leggja á inn í erlenda samkeppnissjóði. Góður árangur Evris og Inspiralia í þeim efnum byggir á langri reynslu og þekkingu. Opinberir aðilar hér á landi styrkja fyrirtæki og stofnanir fjárhagslega til að kaupa sérfræðiþekkingu eins og þá sem við veitum enda miklir hagsmundir í húfi að vel takist til. Nánari upplýsingar neðar á síðunni.

Sóknarstyrkir

Rannís

Hægt er að sækja um sk. Sóknarstyrk Rannís til að fjármagna hluta af þeirri þjónustu sem við veitum vegna umsóknarskrifa fyrir evrópska sjóði. Nánari upplýsingar um Sóknarstyrki Rannís er að finna hér:

https://www.rannis.is/sjodir/rannsoknir/soknarstyrkir

Uppbyggingarsjóðir

Sóknaráætlana landshluta

Nokkrir uppbyggingarsjóðir sóknaráætlana landshluta hafa veitt fyrirtækjum styrki til að kaupa sérfræðiaðstoð við að sækja styrki í erlenda samkeppnissjóði. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðum landshlutasamtaka sveitarfélaga.

http://ssv.is/uppbyggingarsjodur-vesturlands/

https://www.vestfirdir.is/is/verkefni/uppbyggingarsjodur

http://www.ssnv.is/is/uppbyggingarsjodur

https://www.eything.is/is/uppbyggingarsjodur/um-sjodinn

http://www.austurbru.is/is/uppbyggingarsjodur-austurlands-1

http://www.sass.is/uppbyggingarsjodur/

https://sss.is/blog/starfsemi/uppbyggingarsjodur/