EVRIS þjónusta

Breskir styrkir

Bresk stjórnvöld veita ríkulega styrki til fyrirtækja sem eru með útibú (branch) í Bretlandi. Þannig geta íslensk fyrirtæki sem hafa áhuga á að þróa vörur sínar þar í landi og sótt um styrki til vöruþróunar og undirbúnings markaðssetningar að því gefnu að þau hafi útibú þar. Fyrirtæki geta sótt um styrki eitt og sér eða í samstarfi við aðra.

Sjá nánar: https://www.gov.uk/government/organisations/innovate-uk