EVRIS þjónusta
Fjármögnun með fjárfestum
Við hjá Evris og Inspiralia höfum milligöngu um að tengja íslensk fyrirtæki við erlenda fagfjárfesta, bæði austan hafs og vestan. Dótturfyrirtæki Inspiralia, Toro Ventures og M27 hafa áralanga reynslu í þessum efnum. Sjá nánar „Tenging við erlenda fjárfesta“.