Styrkumsóknir

fjárfestar og nýir markaðir

Vantar þig fjármagn og faglega aðstoð við að þróa nýjar lausnir og vörur og koma þeim á alþjóðlega markaði? Við hjá Evris og samstarfsaðila okkar, Inspiralia Group, getum lagt þér lið. Kynntu þér fjölbreytta þjónustu okkar undir flipanum „Evris þjónusta“.

Við brúum bilið frá hugmynd yfir á alþjóðlega markaði

Evris er brú íslenskra nýsköpunarfyrirtækja yfir á alþjóðlega markaði

„Það hefur reynst mér heillaspor að hefja samstarf við Evris, fá notið leiðsagnar og þeirrar fagmennsku sem þau búa yfir“
Anna María Pétursdóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri Cool Wool Box

„Evris og Inspiralia veita faglega þjónustu og búa yfir þekkingu og reynslu sem er verðmæt fyrir nýsköpun á Íslandi. Ég mæli eindregið með þeim!“

Stefán Baxter, tækni-frumkvöðull

„Ég hvet íslensk fyrirtæki til að hafa samband við Evris og skoða mögulega samstarfsmöguleika við Inspiralia og Toro Ventures, bæði vegna styrktar – og/eða viðskiptatækifæra erlendis“

Þorbjörg Jensdóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri IceMedico

„Nauðsynlegt batterý hér á klakanum!“

Sigurjón Lýðsson, stofnandi og framkvæmdastjóri Medilync

Vertu í bandi!

Ef þú vilt fá fund með okkur eða skrá þig á póstlista og fá fréttir af góðum árangri og tilkynningar um væntanlega kynningarfundi.

Heimilisfang

Íslenski sjávarklasinn, Grandagarði 16, 101 Reykjavík

Sími

00354 517 1600

Netfang

evris@evris.is