EVRIS þjónusta

Fjármögnun með styrkjum

Íslensk fyrirtæki og stofnanir geta sótt um erlenda styrki til vöruþróunar og undirbúnings markaðssetningar á erlendum mörkuðum. Við hjá Evris og Inspiralia höfum náð mjög góðum árangri við að sækja og fá erlenda styrki til nýsköpunar á Íslandi. Hjá Inspiralia starfa um 160 sérfræðingar, á ýmsum sviðum, sem hafa yfirgripsmikla þekkingu á helstu alþjóðlegu straumum og stefnum á sviði tækni, heilbrigðisþjónustu, umhverfismálum, öryggismálum o.m.fl.

Nánar um evrópska, breska og bandaríska styrkjamöguleika í stiku efst á síðunni.