EVRIS þjónusta

Tenging við erlenda fjárfesta

Samstarfsaðili Evris, Inspiralia Group, hefur aðgang að stóru og öflugu neti alþjóðlegra fagfjárfesta, bæði einstaklinga og sjóða. Þessir fjárfestar geta verið reiðubúnir að koma inn í verkefni, sem sótt er um styrki til og leggja þarf fram verulegt mótframlag, eða með beinni fjárfestingu óháð styrkjum.