EVRIS þjónusta

Tenging við tækninörda

Við tengjum íslensk fyrirtæki í nýsköpun við erlenda tækninörda sem hafa langa reynslu í að aðstoða stór og smá tæknifyrirtæki í að hraða vöruþróun og koma tækninýjunum þannig á markað á undan samkeppnisaðilum. Góð leið til að flýta vöruþróun á viðráðanlegu verði. Það er dótturfyrirtæki Inspiralia Group, FEN Technology, staðsett í mekka þróunarstarfs í Cambrigde í Bretlandi sem annast þessa þjónustu.