EVRIS þjónusta

Tæknileg aðstoð

Vantar tæknilega aðstoð til að flýta vöruþróun og koma vöru þannig fyrr á markað? Eða til að koma vöru á rétt þróunarstig til að geta sótt um áhugaverðan styrki. Eða jafnvel til að vekja áhuga fjárfesta á vörunni. Við hjá Evris og Inspiralia getum aðstoðað og nánari upplýsingar er að finna undir hlekknum „Tengin við erlenda tækninörda“.