Bresk stjórnvöld hyggjast veita veglega styrki til að þróa orkusparandi lausnir. Íslensk fyrirtæki með útibú eða starfsemi í Bretlandi geta sótt um þessa styrki og opnast þeim þar með tækifæri til að styrkja vöruþróun og ná forskoti á mikilvægum markaði.

Við hjá Evris/Inspiralia ætlum að kynna þessa styrkjamöguleika á webinari miðvikudaginn 24. mars nk. kl. 10:00. Skráning og aðgangur að webinarinu er hér: https://inspiraliagroup.clickmeeting.com/can-your-innovation-help-the-uk-to-revolutionize-their-energy-market-grants-available/register?_ga=2.63590575.1837644714.1615388245-1484573176.1607596562