Sidewind hugmyndin fær stóran styrk

Sidewind hugmyndin fær stóran styrk

Það hefur verið mjög gefandi og gaman að vinna með litla fjölskyldufyrirtækinu Sidewind, allt frá árinu 2019, og sjá þetta stóra verkefni fá styrk úr nýsköpunarsjóði ESB. Með því að búa til öflugt teymi, innlendra og erlendra aðila, hefur lausn þeirra aldeilis fengið...