Treble fær Accelerator styrk og fjárfestingu

Treble fær Accelerator styrk og fjárfestingu

Við hjá Evris/Inspiralia erum stolt af því að hafa aðstoðað Treble við að sækja um – og fá – stóra evrópska Accelerator nýsköpunarstyrkinn uppá 2.5 milljónir evra eða um 380 milljónir ísk mv. gengi dagsins í dag. Eins og öðrum fyrirtækjum, sem fá stóra...
Arctic Therapeutics fær Accelerator styrk og fjárfestingu

Arctic Therapeutics fær Accelerator styrk og fjárfestingu

Við hjá Evris/Inspiralia kynnum með stolti síðasta íslenska Accelerator styrkhafa ársins 2022, erfða- og líftæknifyrirtækið Arctic Therapeutics. Með öflugu samstarfi heilbrigðisteymis Inspiralia og forsvarsmanna AT tókst, í fyrstu atrennu, að fá styrk að upphæð 2.5...