Stórir styrkir til grænna lausna

Stórir styrkir til grænna lausna

ESB hefur ákveðið að setja einn milljarð evra, eða sem svarar um 160 milljörðum íslenskra króna, til að styrkja grænar lausnir . Umsóknarfrestur um styrkina rennur út 21. janúar nk. Við hjá Evris / Inspiralia hlökkum til að aðstoða íslensk fyrirtæki og (opinberar)...
Greenvolt fær 300 milljón króna styrk

Greenvolt fær 300 milljón króna styrk

Við hjá Evris / Inspiralia erum stolt af því að hafa aðstoðað Greenvolt við að undirbúa og hljóta 1.9 milljón evra styrk frá Evrópusambandinu eða sem svarar rúmlega 300 milljónum íslenskra króna miðað við núverandi gengi. Styrknum verður varið til þróa umhverfisvæntar...
ORF hlýtur 400 milljóna króna styrk

ORF hlýtur 400 milljóna króna styrk

Við hjá Evris / Inspiralia erum stolt af því að hafa aðstoðað ORF Líftækni hf. við að sækja um og fá 2.5 milljón evra styrk frá Evrópusambandinu í júlí sl. Styrknum, sem nemur 406 milljónum íslenskra króna miðað við gengi dagsins í dag, verður varið til að þróa og...