Ýmis áhugaverð samstarfsverkefni

Ýmis áhugaverð samstarfsverkefni

Ár hvert auglýsir Evrópusambandið eftir umsóknum um styrki til samstarfsverkefna þar sem nokkur fyrirtæki, stofnanir, háskólar og fleiri taka höndum saman um að þróa einstaka lausn. Þessar lausnir geta verið á fjölmörgum sviðum, s.s.: heilbrigðistækni...
Fyrir þau sem eru tilbúin fyrir stóra sviðið

Fyrir þau sem eru tilbúin fyrir stóra sviðið

Accelerator eru stórir styrkir fyrir fyrirtæki sem eru tilbúin að fara út á alþjóðlega markaði með öllum þeim krafti sem það kallar á. Varan, sem sótt er um styrkinn fyrir, þarf að vera til í frumgerð (TRL 5 – 6) og teymið sterk blanda af tækni, vísinda og...
Fyrstu skref út í heim

Fyrstu skref út í heim

Evrópsku Eurostars-styrkirnir eru veittir fyrirtækjum sem stunda rannsóknir- og þróun á hvaða tæknisviði sem er og eru á þróunarstigi 4 – 6 (sjá hér). Helstu ástæður fyrir að sækja um í Eurostar eru: Sækja nýja en nauðsynlega þekkingu til vöruþróunar innan...