Genís komið á lista yfir úrvals fyrirtæki

Fyrirtækið Genís á Siglufirði varð fyrst íslenskra fyrirtækja að komast í gegnum SME fasa 2 umsóknarferli Evrópusambandsins frá því nýjar verklagsreglur tóku gildi í ársbyrjun 2018. Reglurnar eru þannig að nú þurfa forráðamenn fyrirtækja sem skora hæst, í mati á...

Sex ný fyrirtæki komast í gegnum SME fasa

Sex íslensk fyrirtæki komust í gegnum SME fasa 1 umsóknarferlið í febrúar 2018. Þau nutu öll aðstoðar Evris og Inspiralia. Fyrirtækin eru: Curio, IceCal, Seafood IQ, Activity Stream, Þula og SAReye.