Sex íslensk fyrirtæki komust í gegnum SME fasa 1 umsóknarferlið í febrúar 2018. Þau nutu öll aðstoðar Evris og Inspiralia.

Fyrirtækin eru: Curio, IceCal, Seafood IQ, Activity Stream, Þula og SAReye.