Einfaldara aðgengi að erlendum fjárfestum

Samstarfsaðilar okkar hjá Inspiralia Group hafa þróað rafrænan vettvang (e. platform) til að tengja saman fyrirtæki og alþjóðlega fjárfesta sem hefur fengið heitið GRECA. Nú hafa um 1.500 fjárfestar verið skráðir í þennan rafræna vettvang og bíða þeir eftir að vera...
Góð byrjun í nýju Accelerator prógrammi

Góð byrjun í nýju Accelerator prógrammi

Það er gaman að segja frá því að íslensku fyrirtækin Videntifier og Arkio eru ein af þeim fyrstu til að komast í gegnum fyrri fasa af tveimur í nýju Accelerator prógrammi Evrópusambandsins. Þökk sé okkar fólki hjá Inspiralia sem mun halda áfram af fullum þrótti og...
Tækifæri og áskoranir í nýju prógrammi ESB

Tækifæri og áskoranir í nýju prógrammi ESB

Það eru endalaus tækifæri en líka áskoranir í nýrri á rannsókna- og nýsköpunaráætlun Evrópusambandsins fyrir tímabilið 2021 – 2027 sem verður ýtt úr vör í þessari viku. Forstjóri og stofnandi Inspiralia, Alfredo Sánchez, og samstarfsfólk mun fara yfir það helsta...
Breskir styrkir til að þróa orkusparandi lausnir

Breskir styrkir til að þróa orkusparandi lausnir

Bresk stjórnvöld hyggjast veita veglega styrki til að þróa orkusparandi lausnir. Íslensk fyrirtæki með útibú eða starfsemi í Bretlandi geta sótt um þessa styrki og opnast þeim þar með tækifæri til að styrkja vöruþróun og ná forskoti á mikilvægum markaði. Við hjá...
Styrkir til að þróa lausnir í Bretlandi

Styrkir til að þróa lausnir í Bretlandi

Íslensk fyrirtæki með starfsemi í Bretlandi geta sótt um ríkulega styrki til nýsköpunar. Við hjá Evris / Inspiralia ætlum að kynna þessi tækifæri á vefkynningu þriðjudaginn 16. febrúar kl. 10.00. Gísli Guðmundsson frá STRAX Group mun segja frá reynslu þeirra við sækja...