Sidewind hugmyndin fær stóran styrk

Sidewind hugmyndin fær stóran styrk

Það hefur verið mjög gefandi og gaman að vinna með litla fjölskyldufyrirtækinu Sidewind, allt frá árinu 2019, og sjá þetta stóra verkefni fá styrk úr nýsköpunarsjóði ESB. Með því að búa til öflugt teymi, innlendra og erlendra aðila, hefur lausn þeirra aldeilis fengið...
Treble fær Accelerator styrk og fjárfestingu

Treble fær Accelerator styrk og fjárfestingu

Við hjá Evris/Inspiralia erum stolt af því að hafa aðstoðað Treble við að sækja um – og fá – stóra evrópska Accelerator nýsköpunarstyrkinn uppá 2.5 milljónir evra eða um 380 milljónir ísk mv. gengi dagsins í dag. Eins og öðrum fyrirtækjum, sem fá stóra...
Arctic Therapeutics fær Accelerator styrk og fjárfestingu

Arctic Therapeutics fær Accelerator styrk og fjárfestingu

Við hjá Evris/Inspiralia kynnum með stolti síðasta íslenska Accelerator styrkhafa ársins 2022, erfða- og líftæknifyrirtækið Arctic Therapeutics. Með öflugu samstarfi heilbrigðisteymis Inspiralia og forsvarsmanna AT tókst, í fyrstu atrennu, að fá styrk að upphæð 2.5...