Samstarf Evris og Poppins & Partners

Samstarf Evris og Poppins & Partners

Fyrirtækin Poppins & Partners ehf. og Evris ehf. hafa tekið höndum saman með það að leiðarljósi að efla stuðning við nýsköpun á Íslandi. Með markvissu samstarfi sín á milli vilja Poppins & Partners og Evris hámarka samlegðaráhrif þeirrar þjónustu, sem...
Fáðu fjármagn!

Fáðu fjármagn!

Poppins & Partners í samstarfi við Evris kynna Fáðu fjármagn! Ráðstefnu- og vinnustofudagur þar sem fjallað verður um fjármögnun sprotafyrirtækja. Dagsetning: 4. október 2018 Staðsetning: Hilton Nordica Reykjavík Tími: 8:45 – 12:00 (vinnustofur hefjast kl....

Erlendir fjárfestar og dreifingaraðilar

Samstarfsaðili Evris, fyrirtækið Toro Ventures, sérhæfir sig í tengja saman fyrirtæki í nýsköpun og erlenda fjárfesta og dreifingaraðila. Fyrirtækið er í eigu sömu aðila og Inspiralia sem hefur náð einstökum árangri við að sækja evrópska styrki til íslenskra...