Viltu hoppa á síðasta SME vagninn?

Viltu hoppa á síðasta SME vagninn?

Nú hafa 62 íslensk fyrirtæki fengið styrk úr SME kerfi Evrópusambandsins og fleiri munu bætast við í þessum mánuði. Langflest þeirra hafa notið aðstoðar okkar hjá Evris og Inspiralia. Nú eru að verða breytingar á SME kerfinu hjá Evrópusambandinu og síðasti...

Styrkjatækifæri fyrir starfandi fyrirtæki

Starfandi fyrirtæki átta sig oft ekki á þeim fjármögnunarmöguleikum sem felast í hinum ýmsu styrkjum bæði á Íslandi og erlendis og halda oft (ranglega) að þau séu bara fyrir “nýsköpunarfyrirtæki”, “sprota” og “frumkvöðla”. Staðreyndin er sú að fjölmörg verkefni innan...

Tvö ný fyrirtæki bættust í hópinn

Tvö íslensk fyrirtæki bættust í hóp þeirra fjölmörgu sem hafa notið aðstoðar Evris og Inspiralia við að sækja um og fá svo kallaða SME-styrki Evrópusambandsins. Það voru fyrirtækin Greenwolt og Cool Wool Box sem eiga það sameiginlegt að takast á við orku- og...