Fleiri góðar fréttir úr heimi íslenskrar nýsköpunar!

Fleiri góðar fréttir úr heimi íslenskrar nýsköpunar!

Flygildi, Grid og Solid Clouds fá SME fasa 1 styrk frá Evrópusambandinu til vöruþróunar og undirbúnings fyrir alþjóðlegra markaðssetningu. Hljóta þau hvert um sig 50 þúsund evrur. Bætast þau við langan lista nýsköpunarfyrirtækja sem Evris hefur aðstoðað við fjármögnun...
SagaNatura hlýtur rúmar 1.5 milljónir evra

SagaNatura hlýtur rúmar 1.5 milljónir evra

Íslenski náttúruvöruframleiðandinn SagaNatura hefur með hjálp ráðgjafafyrirtækjanna Evris og Inspiralia hlotið 1.562.729 € í styrk frá Evrópusambandinu. Styrkinn hlýtur framleiðandinn fyrir vöruna SagaPro sem er klínískt rannsökuð náttúruvara framleidd úr ætihvönn og...

Góðar fréttir fyrir nýsköpun á Íslandi

Með stolti segjum við frá því að í lok árs 2018 fengu tvö íslensk fyrirtæki SME fasa 2 styrki frá Evrópusambandinu með aðstoð Evris og Inspiralia. Fyrirtækið Curio fékk rúmar tvær milljónir evra fyrir þróun á nýrri fiskvinnsluvél https://curio.is og fyrirtækið Carbon...

Næsti kynningarfundur

Næsti kynningarfundur Evris og Inspiralia um evrópska styrkjamöguleika verður haldinn miðvikudaginn 28. nóvember n.k. í Íslenska Sjávarklasanum, Grandagarði 16. Fundurinn hefst kl. 9 og lýkur um 10.30 en í framhaldi af honum verður boðið uppá einkafyrirtæki þar sem...