Góður árangur í september og október

Þrjú íslensk fyrirtæki komust í gegnum SME fasa 1 í september sl með aðstoð okkar hjá Evris og Inspiralia. Það eru OZ, D-Tech og Syndis og óskum við þeim innilega til hamingju með góðan árangur og við hlökkum til að fylgja þeim áfram í fasa 2 og svo alla leið að...
Samstarf Evris og Poppins & Partners

Samstarf Evris og Poppins & Partners

Fyrirtækin Poppins & Partners ehf. og Evris ehf. hafa tekið höndum saman með það að leiðarljósi að efla stuðning við nýsköpun á Íslandi. Með markvissu samstarfi sín á milli vilja Poppins & Partners og Evris hámarka samlegðaráhrif þeirrar þjónustu, sem...
Fáðu fjármagn!

Fáðu fjármagn!

Poppins & Partners í samstarfi við Evris kynna Fáðu fjármagn! Ráðstefnu- og vinnustofudagur þar sem fjallað verður um fjármögnun sprotafyrirtækja. Dagsetning: 4. október 2018 Staðsetning: Hilton Nordica Reykjavík Tími: 8:45 – 12:00 (vinnustofur hefjast kl....

Erlendir fjárfestar og dreifingaraðilar

Samstarfsaðili Evris, fyrirtækið Toro Ventures, sérhæfir sig í tengja saman fyrirtæki í nýsköpun og erlenda fjárfesta og dreifingaraðila. Fyrirtækið er í eigu sömu aðila og Inspiralia sem hefur náð einstökum árangri við að sækja evrópska styrki til íslenskra...

Ný fyrirtæki bætast á listann

Fyrirtækin Skaginn hf og DT Equipment bættust í hóp þeirra íslensku fyrirtækja sem Evris og Inspiralia hafa aðstoðað við að sækja og fá stóra styrki frá ESB til vöruþróunar og undirbúnings alþjóðlegrar markaðssetningar. Eftirtalin fjögur fyrirtæki hafa fengið fasa 2...