Inspiralia og Greca á TechBBQ í Kaupmannahöfn

Inspiralia og Greca á TechBBQ í Kaupmannahöfn

Inspiralia Group verður með bás á TechBBQ í Kaupmannahöfn dagana 14. og 15. september – á INVESTORS AREA. Þar verða sérfræðingar í Accelerator styrkjunum en líka fjárfestatengslum (Greca). Hægt er að bóka fundi á Brella appinu með Laila Aoufi (Inspiralia),...
Freyja Healthcare fær styrk í Bandaríkjunum

Freyja Healthcare fær styrk í Bandaríkjunum

Fyrirtækið Freyja Healthcare í Bandaríkjunum fékk í sumar styrk upp á 750.000 USD frá Nýsköpunarsjóði heilbrigðisvísinda í Bandaríkjunum (SBIR/STTR). Það var starfsfólk Inspiralia USA sem aðstoðaði fyrirtækið við að sækja um styrkinn. Styrkurinn verður notaður til að...
DTE fær aftur Accelerator styrk

DTE fær aftur Accelerator styrk

Íslenska fyrirtækið DTE er eitt af þeim fyrirtækjum sem fékk háan Accelerator styrk frá Nýsköpunarsjóði Evrópusambandsins í sumar. Styrkurinn hljóðar uppá 2,45 milljónir evra eða um 350 milljónir íslenskra króna. Þetta er í annað sinn sem fyrirtækið fær Accelerator...