Inspiralia Group verður með bás á TechBBQ í Kaupmannahöfn dagana 14. og 15. september – á INVESTORS AREA. Þar verða sérfræðingar í Accelerator styrkjunum en líka fjárfestatengslum (Greca). Hægt er að bóka fundi á Brella appinu með Laila Aoufi (Inspiralia), Robert Pomohaci (Inspiralia) og Lukas Rieder (Greca). Við hlökkum til að taka á móti íslenskum þátttakendum á básnum okkar.