Rafrænt platform fjárfesta og nýsköpunar

Rafrænt platform fjárfesta og nýsköpunar

Þú færð að vita allt um GRECA – “Tinder fyrir nýsköpun og erlenda fjárfesta” á rafrænum kynningarfundi fimmtudaginn 28. janúar nk. Skráning hér: https://inspiraliagroup.clickmeeting.com/may…/register…  ...
Evris styrkir Geðhjálp

Evris styrkir Geðhjálp

Í lok síðasta árs færði Evris ehf Geðhjálp styrk að upphæð 500.000. Styrknum er ætlað að styrkja nýtt verkefni sem Geðhjálp er að ýta úr vör og snýr að börnum foreldra með geðrænan vanda. Verkefnið er unnið að breskri fyrirmynd og undir leiðsögn samtakanna “Our...
Nýtt upphaf – ný tækifæri

Nýtt upphaf – ný tækifæri

Nú í janúar hefst nýtt sjö ára tímabil hjá Evrópusambandinu sem hefur fengið heitið Horizon Europe. Með því opnast fjölmörg tækifæri fyrir íslenskt nýsköpunar- og vísindasamfélag. Við hjá Evris / Inspiralia ætlum að kynna þessi tækifæri jafnt og þétt og byrjum í næstu...