Fleiri góðar fréttir úr heimi íslenskrar nýsköpunar!

Fleiri góðar fréttir úr heimi íslenskrar nýsköpunar!

Flygildi, Grid og Solid Clouds fá SME fasa 1 styrk frá Evrópusambandinu til vöruþróunar og undirbúnings fyrir alþjóðlegra markaðssetningu. Hljóta þau hvert um sig 50 þúsund evrur. Bætast þau við langan lista nýsköpunarfyrirtækja sem Evris hefur aðstoðað við fjármögnun...
SagaNatura hlýtur rúmar 1.5 milljónir evra

SagaNatura hlýtur rúmar 1.5 milljónir evra

Íslenski náttúruvöruframleiðandinn SagaNatura hefur með hjálp ráðgjafafyrirtækjanna Evris og Inspiralia hlotið 1.562.729 € í styrk frá Evrópusambandinu. Styrkinn hlýtur framleiðandinn fyrir vöruna SagaPro sem er klínískt rannsökuð náttúruvara framleidd úr ætihvönn og...