Styrkir til að þróa lausnir í Bretlandi

Styrkir til að þróa lausnir í Bretlandi

Íslensk fyrirtæki með starfsemi í Bretlandi geta sótt um ríkulega styrki til nýsköpunar. Við hjá Evris / Inspiralia ætlum að kynna þessi tækifæri á vefkynningu þriðjudaginn 16. febrúar kl. 10.00. Gísli Guðmundsson frá STRAX Group mun segja frá reynslu þeirra við sækja...
Liðsauki til Evris

Liðsauki til Evris

Hulda Pjetursdóttir hefur hafið störf sem ráðgjafi hjá Evris ehf. Helstu verkefni hennar eru að tengja íslensk fyrirtæki og erlenda fjárfesta og aðstoða íslensk fyrirtæki og stofnanir að sækja erlenda styrki í Evrópu og BNA til nýsköpunar á Íslandi. Hulda kemur til...