Íslensk fyrirtæki með starfsemi í Bretlandi geta sótt um ríkulega styrki til nýsköpunar. Við hjá Evris / Inspiralia ætlum að kynna þessi tækifæri á vefkynningu þriðjudaginn 16. febrúar kl. 10.00. Gísli Guðmundsson frá STRAX Group mun segja frá reynslu þeirra við sækja um og fá breskan styrk sem fyrirtækið fékk með aðstoð Evris / Inspiralia á síðasta ári.

Skráning og aðgangur að kynningarfundinum: https://inspiraliagroup.clickmeeting.com/uk-funding-opportunities-for-nordic-smes/register