Tækifæri og áskoranir í nýju prógrammi ESB

Tækifæri og áskoranir í nýju prógrammi ESB

Það eru endalaus tækifæri en líka áskoranir í nýrri á rannsókna- og nýsköpunaráætlun Evrópusambandsins fyrir tímabilið 2021 – 2027 sem verður ýtt úr vör í þessari viku. Forstjóri og stofnandi Inspiralia, Alfredo Sánchez, og samstarfsfólk mun fara yfir það helsta...
Breskir styrkir til að þróa orkusparandi lausnir

Breskir styrkir til að þróa orkusparandi lausnir

Bresk stjórnvöld hyggjast veita veglega styrki til að þróa orkusparandi lausnir. Íslensk fyrirtæki með útibú eða starfsemi í Bretlandi geta sótt um þessa styrki og opnast þeim þar með tækifæri til að styrkja vöruþróun og ná forskoti á mikilvægum markaði. Við hjá...