by annamargret | May 12, 2022 | Frettir
GRECA er platform sem notar gervigreind til að para saman 2.500 alþjóðlega fjárfesta og fyrirtæki sem leita að alþjóðlegum fjárfestum. Hægt er að velja nokkrar leiðir að markmiðinu, þ.e. að tengjast fjárfestum, og verða þær kynntar á vefkynningu þriðjudaginn 24. maí...
by annamargret | May 2, 2022 | Frettir
Evrópskir styrkir til þróunar á sviði heilbrigðisvísinda og heilbrigðistækni eru fjölmargir. Sérfræðingur Inspiralia ætlar að kynna þá sérstaklega á fundi sem haldinn verður föstudaginn 13. maí kl. 08 á íslenskum tíma. Á fundinum verða kynntir styrkir sem kalla á...
by annamargret | Apr 5, 2022 | Frettir
Allt um stóru evrópsku styrkina til fyrirtækja á sviði upplýsingatækni og stafrænna lausna á ráðstefnu Inspiralia, fimmtudaginn 7. apríl kl. 11.00. IT lausnir tengdar heilbrigðistækni, loftslagsmálum, orku, hringrásarhagkerfinu o.fl. o.fl. Skráning hér:...
by annamargret | Mar 21, 2022 | Frettir
Eurostars-styrkir eru veittir fyrirtækjum sem stunda rannsóknir- og þróun á hvaða tæknisviði sem er. Markmið Eurostars er að veita styrki til rannsókna og þróunar á nýrri vöru, ferli og þjónustu (þroskastig 4 – 6). Eurostars-verkefni eru samstarfsverkefni milli...
by annamargret | Dec 12, 2021 | Frettir
Ár hvert auglýsir Evrópusambandið eftir umsóknum um styrki til samstarfsverkefna þar sem nokkur fyrirtæki, stofnanir, háskólar og fleiri taka höndum saman um að þróa einstaka lausn. Þessar lausnir geta verið á fjölmörgum sviðum, s.s.: heilbrigðistækni...