Styrkir til orkutengdrar nýsköpunar kynntir

Styrkir til orkutengdrar nýsköpunar kynntir

Styrkir til orkutengdrar nýsköpunar leynast víða í frumskógi evrópska styrkjakerfisins. Við hjá Evris / Inspiralia ætlum að veita yfirsýn yfir styrkjamöguleikana á rafrænum kynningarfundi þriðjudaginn 2. nóvember kl. 9. Hér er hægt að skrá sig og fá aðgang að...