Viltu fá yfirsýn yfir alla evrópska styrki til þróunar í sjávartengdum greinum (e. maritime)? Fiskveiðar, fiskeldi, skipasmíðar, hafnir, orkunýtingu og hvað eina sem tengist vistvænum sjávarútvegi framtíðarinnar. Við hjá Evris / Inspiralia ætlum að fara yfir alla þá evrópsku fjármögnunar-möguleika sem tengjast “maritime” vöruþróun með einum eða öðrum hætti. Frá frumhugmynd að markaðsvöru, vísindarannsóknir og líka stórar framkvæmdir með aðkomu opinberra aðila. Evrópsku martime styrkirnir eru aðgengilegir fyrirtækjum af öllum stærðum og opinberum aðilum.

Fundurinn verður rafrænn og fer fram á ensku.

Hvenær: miðvikudaginn 3. nóvember kl. 9.00

Skráning og aðgangur að fundinum: https://inspiraliagroup.clickmeeting.com/eu-funding-for-the-maritime-sector/register?_ga=2.23570938.1748328584.1634640607-1554966625.1587717220