Rafrænt stefnumót fyrirtækja og fjárfesta

GRECA er rafrænn vettvangur sem notar gervigreind (AI) til að tengja saman fyrirtæki í leit að fjármagni og alþjóðlega fjárfesta. Nú hafa um 1.500 fjárfestar verið skráðir í þennan rafræna vettvang og bíða þeir eftir að vera paraðir saman við áhugaverða...
LIFE fyrir umhverfið, andrúmsloftið og hringrásina

LIFE fyrir umhverfið, andrúmsloftið og hringrásina

LIFE umhverfis- og loftslagsstyrkir Evrópusambandsins eru nú í fyrsta sinn aðgengilegir íslenskum fyrirtækjum og stofnunum. Umsækjendur geta verið einn eða nokkrir saman. Það eru nokkur áhugaverð köll framundan þar sem lög er m.a. áhersla á hringrásarhagkerfið,...
Umsóknarfresti seinkað

Umsóknarfresti seinkað

Fresti til að skila inn umsóknum um Eurostars styrki hefur verið seinkað til 5. nóvember nk. Við hjá Evris/Inspiralia tökum við áhugasömum viðskiptavinum fram til 24. september. Eurostars prógrammið hentar litlum og stórum fyrirtækjum, rannsóknarstofnunum og háskólum....