LIFE umhverfis- og loftslagsstyrkir Evrópusambandsins eru nú í fyrsta sinn aðgengilegir íslenskum fyrirtækjum og stofnunum. Umsækjendur geta verið einn eða nokkrir saman. Það eru nokkur áhugaverð köll framundan þar sem lög er m.a. áhersla á hringrásarhagkerfið, aðgerðir í loftslagsmálum o.fl. Við hjá Evris/Inspiralia ætlum að kynna sóknarfærin í LIFE styrkjakerfinu á veffundi þriðjudaginn 7. september kl. 9. Skráning og aðgangur að fundinum er hér: https://inspiraliagroup.clickmeeting.com/upcoming-life-programme-opportunities-and-how-to-access-them/register?_ga=2.166335358.1731062681.1629819542-1760342010.1625477906

Á vef umhverfisráðuneytisins er að finna upplýsingar um þátttöku Íslendinga í LIFE áætluninni: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/04/13/Island-tekur-thatt-i-LIFE-aaetlun-Evropusambandsins/