Næsti kynningarfundur Evris og Inspiralia um evrópska styrkjamöguleika verður haldinn miðvikudaginn 28. nóvember n.k. í Íslenska Sjávarklasanum, Grandagarði 16. Fundurinn hefst kl. 9 og lýkur um 10.30 en í framhaldi af honum verður boðið uppá einkafyrirtæki þar sem fyrirtæki geta rætt styrkjamöguleika sína við sérfræðing Inspiralia, Guillermo Palacios. Kynningarfundurinn fer fram á íslensku og ensku, aðgangur er ókeypis en við biðjum áhugasama að skrá sig hér:

https://goo.gl/forms/yCtotyem1gYNj1jr1