fbpx
Tækifæri og áskoranir í nýju prógrammi ESB

Tækifæri og áskoranir í nýju prógrammi ESB

Það eru endalaus tækifæri en líka áskoranir í nýrri á rannsókna- og nýsköpunaráætlun Evrópusambandsins fyrir tímabilið 2021 – 2027 sem verður ýtt úr vör í þessari viku. Forstjóri og stofnandi Inspiralia, Alfredo Sánchez, og samstarfsfólk mun fara yfir það helsta...
Breskir styrkir til að þróa orkusparandi lausnir

Breskir styrkir til að þróa orkusparandi lausnir

Bresk stjórnvöld hyggjast veita veglega styrki til að þróa orkusparandi lausnir. Íslensk fyrirtæki með útibú eða starfsemi í Bretlandi geta sótt um þessa styrki og opnast þeim þar með tækifæri til að styrkja vöruþróun og ná forskoti á mikilvægum markaði. Við hjá...
Styrkir til að þróa lausnir í Bretlandi

Styrkir til að þróa lausnir í Bretlandi

Íslensk fyrirtæki með starfsemi í Bretlandi geta sótt um ríkulega styrki til nýsköpunar. Við hjá Evris / Inspiralia ætlum að kynna þessi tækifæri á vefkynningu þriðjudaginn 16. febrúar kl. 10.00. Gísli Guðmundsson frá STRAX Group mun segja frá reynslu þeirra við sækja...
Liðsauki til Evris

Liðsauki til Evris

Hulda Pjetursdóttir hefur hafið störf sem ráðgjafi hjá Evris ehf. Helstu verkefni hennar eru að tengja íslensk fyrirtæki og erlenda fjárfesta og aðstoða íslensk fyrirtæki og stofnanir að sækja erlenda styrki í Evrópu og BNA til nýsköpunar á Íslandi. Hulda kemur til...
Rafrænt platform fjárfesta og nýsköpunar

Rafrænt platform fjárfesta og nýsköpunar

Þú færð að vita allt um GRECA – “Tinder fyrir nýsköpun og erlenda fjárfesta” á rafrænum kynningarfundi fimmtudaginn 28. janúar nk. Skráning hér: https://inspiraliagroup.clickmeeting.com/may…/register…  ...
Evris styrkir Geðhjálp

Evris styrkir Geðhjálp

Í lok síðasta árs færði Evris ehf Geðhjálp styrk að upphæð 500.000. Styrknum er ætlað að styrkja nýtt verkefni sem Geðhjálp er að ýta úr vör og snýr að börnum foreldra með geðrænan vanda. Verkefnið er unnið að breskri fyrirmynd og undir leiðsögn samtakanna “Our...