fbpx

GRECA er platform sem notar gervigreind til að para saman 2.500 alþjóðlega fjárfesta og fyrirtæki sem leita að alþjóðlegum fjárfestum. Hægt er að velja nokkrar leiðir að markmiðinu, þ.e. að tengjast fjárfestum, og verða þær kynntar á vefkynningu þriðjudaginn 24. maí kl. 8 á íslenskum tíma. Hér er hlekkur að skráningu og aðgangur að fundinum:

https://inspiraliagroup.clickmeeting.com/match-your-project-with-the-right-investor-northern-europe/register?_ga=2.89779803.1923509229.1652105540-1596692155.1652105539