Við hjá Evris / Inspiralia erum stolt af því að hafa aðstoðað Greenvolt við að undirbúa og hljóta 1.9 milljón evra styrk frá Evrópusambandinu eða sem svarar rúmlega 300 milljónum íslenskra króna miðað við núverandi gengi. Styrknum verður varið til þróa umhverfisvæntar nanórafhlöður. Við óskum Greenvolt innilega til hamingju með glæsilegan árangur og hlökkum til að fylgjast með framvindu verkefnisins og vexti Greenvolt.
Nánari lýsing á verkefninu og Greenvolt er að finna hér