Við hjá Evris / Inspiralia erum stolt af því að hafa aðstoðað ORF Líftækni hf. við að sækja um og fá 2.5 milljón evra styrk frá Evrópusambandinu í júlí sl. Styrknum, sem nemur 406 milljónum íslenskra króna miðað við gengi dagsins í dag, verður varið til að þróa og undirbúa framleiðslu á dýravaxtarþáttum fyrir stofnfrumuræktun á kjöti.

Nánar um verkefnið og styrkinn hér