Tvö íslensk fyrirtæki fengu stóra styrki frá Evrópusambandinu í sumar með aðstoð Evris og Inspiralia. Annað fyrirtækið fékk 3 milljónir evra styrk úr Fast Track to Innovation áætluninni en hitt fékk 2.4 milljónir evra styrk út SME fasa 2 sem heitir núna Accelerator. Annað fyrirtækið er staðsett úti á landi en hitt í miðborg Reykjavíkur. Við munum birta nöfn fyrirtækjanna þegar þau hafa gengið frá formlegum samningum við Evrópusambandið síðar í haust.

Um evrópsku styrkina hér: https://www.evris.is/evropskir-styrkir/