Þessa dagana erum við hjá Evris / Inspiralia að ganga frá samningum við þau fyrirtæki sem vilja sækja um erlenda styrki á þessu ári. Síðustu umsóknarfrestir 2020 eru sem hér segir: :

  • Accelerator (ESB): 7. október
  • Fast Track to Innovation (ESB): 27. október
  • Thematic priorities ( ESB – stór samstarfsverkefni): nokkir umsóknarfestir í september, mismunandi eftir áherslum.
  • FET / Pathfinder (ESB): umsóknarfrestir ekki verið auglýstir
  • SMART UK (Bretland): 7. október
  • Thematic UK (Bretland): 10. september
  • USA: nokkrir umsóknarfestir á haustmánuðum – fer eftir málaflokkum. Hafið samband við okkur til að fá nánari upplýsingar.

Sérfræðingar Inspiralia þurfa að jafnaði 12 vikur til að undirbúa umsóknir og því þarf að vera búið að ganga frá samningum í samræmi við þessar dagsetningar. Allar upplýsingar um einstaka styrki er að finna hér á vefnum undir stikunni „Evris þjónusta“ – „erlendir styrkir“.