Íslensk fyrirtæki og stofnanir geta sótt um stóra styrki erlenda styrki til vöruþróunar og undirbúnings alþjóðlegrar markaðssetningar. Ýmsir evrópskir styrkir standa til boða en eins geta íslensk fyrirtæki sótt um opinbera styrki í Bretlandi og Bandríkjunum að uppfylltum vissum skilyrðum. Markaður Fréttablaðsins ræddi við framkvæmdastjóra Evris um þessa kosti fyrir skömmu:

https://www.frettabladid.is/markadurinn/hair-nyskopunarstyrkir-i-bodi-erlendis/