Tvö íslensk fyrirtæki fá stóra styrki

Þær góðu fréttir bárust í síðustu viku að tvö íslensk fyrirtæki fái styrki samtals uppá 3,5 milljónir evrur til þróunarstarfs og undirbúnings alþjóðlegrar markaðssetningar. Á þessu stigi gefum við ekki upp hvaða fyrirtæki það eru en hér er listi yfir þau 35 fyrirtæki...

Genís komið á lista yfir úrvals fyrirtæki

Fyrirtækið Genís á Siglufirði varð fyrst íslenskra fyrirtækja að komast í gegnum SME fasa 2 umsóknarferli Evrópusambandsins frá því nýjar verklagsreglur tóku gildi í ársbyrjun 2018. Reglurnar eru þannig að nú þurfa forráðamenn fyrirtækja sem skora hæst, í mati á...

Sex ný fyrirtæki komast í gegnum SME fasa

Sex íslensk fyrirtæki komust í gegnum SME fasa 1 umsóknarferlið í febrúar 2018. Þau nutu öll aðstoðar Evris og Inspiralia. Fyrirtækin eru: Curio, IceCal, Seafood IQ, Activity Stream, Þula og SAReye.

Nýtt verkefni fer af stað

Í byrjun árs 2017 hófst nýtt Erasmus+ verkefni sem Evris ses heldur utan um. Verkefnið heitir “Catch the BALL” og er framhald af hinu velheppnaða “BALL” verkefni sem lauk í september á siðasta ári. Samstarfsaðilar okkar í þessu nýja verkefni...

Íslensk fyrirtæki ná í gegn með Inspiralia

Inspiralia kom inn á íslenskan markað um mitt ár 2016. Á fyrsta ári fyrirtækisins hér á landi skrifuðu þau styrkumsóknir fyrir 21 íslenskt fyrirtæki í sk. SME Instrument H2020. Í lok ársins voru 12 fyrirtæki komin með vilyrði fyrir styrk og þrjú til viðbótar ansi...