Þær góðu fréttir bárust í síðustu viku að tvö íslensk fyrirtæki fái styrki samtals uppá 3,5 milljónir evrur til þróunarstarfs og undirbúnings alþjóðlegrar markaðssetningar. Á þessu stigi gefum við ekki upp hvaða fyrirtæki það eru en hér er listi yfir þau 35 fyrirtæki sem hafa fengið hafa ESB styrki fyrir tilstilli Evris:

Aurora Seafood, Rafnar, Genís, Skaginn3X, Men&Mice, Laki, Icewind, Gerosion, DT Equipment, DoHop, EpiEndo, Marorka, SideKick health, Klappir, eTactica, Stálsmiðjan-Framtak, Jakar, Röst, Ekkó, Saga Medica, Erki tónlist, Info Mentor, GeoSilica, Memento, Navis, Fisheries Technology, Taramar, Medilync, SAREYE, Þula, Activity Stream, Seafood IQ, IceCal, Curio og Carbon Recycling International.