Fyrstu skref út í heim

Fyrstu skref út í heim

Evrópsku Eurostars-styrkirnir eru veittir fyrirtækjum sem stunda rannsóknir- og þróun á hvaða tæknisviði sem er og eru á þróunarstigi 4 – 6 (sjá hér). Helstu ástæður fyrir að sækja um í Eurostar eru: Sækja nýja en nauðsynlega þekkingu til vöruþróunar innan...
Styrkir til orkutengdrar nýsköpunar kynntir

Styrkir til orkutengdrar nýsköpunar kynntir

Styrkir til orkutengdrar nýsköpunar leynast víða í frumskógi evrópska styrkjakerfisins. Við hjá Evris / Inspiralia ætlum að veita yfirsýn yfir styrkjamöguleikana á rafrænum kynningarfundi þriðjudaginn 2. nóvember kl. 9. Hér er hægt að skrá sig og fá aðgang að...

Rafrænt stefnumót fyrirtækja og fjárfesta

GRECA er rafrænn vettvangur sem notar gervigreind (AI) til að tengja saman fyrirtæki í leit að fjármagni og alþjóðlega fjárfesta. Nú hafa um 1.500 fjárfestar verið skráðir í þennan rafræna vettvang og bíða þeir eftir að vera paraðir saman við áhugaverða...
LIFE fyrir umhverfið, andrúmsloftið og hringrásina

LIFE fyrir umhverfið, andrúmsloftið og hringrásina

LIFE umhverfis- og loftslagsstyrkir Evrópusambandsins eru nú í fyrsta sinn aðgengilegir íslenskum fyrirtækjum og stofnunum. Umsækjendur geta verið einn eða nokkrir saman. Það eru nokkur áhugaverð köll framundan þar sem lög er m.a. áhersla á hringrásarhagkerfið,...