fbpx

EVRIS þjónusta

Nýsköpun á erlenda markaði

Evris og dótturfélag Inspiralia Group, Toro Ventures, aðstoða íslensk fyrirtæki við að koma vörum sínum á erlenda markaði. Þjónustan felst í því að koma á tengslum við erlenda dreifingaraðila og/eða hugsanlega framleiðendur á erlendum mörkuðum. Sérstök áhersla er lögð á evrópska markaði sem og markaði í Norður og Suður Ameríku. Um þessar mundir eru mikil sóknarfæri til að opna nýja markaði fyrir tæknilegar nýjungar á sviði matvælaframleiðslu og landbúnaðar, orku- og umhverfismála, ýmiskonar upplýsingatækni, heilbrigðisþjónustu, í samgöngum og innviðum en einnig nýjungum í byggingariðnaði.